fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
Fréttir

Covid smit á Laufásborg

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 10:51

Laufásborg Mynd/Vilhelm

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir starfsmenn leikskólans Laufásborg sem rekinn er af Hjallastefnunni hafa greinst smitaðir af Covid-19. Þetta staðfestir Matthildur L. Hermannsdóttir, skólastýra, í samtali við DV.

Fyrra smitið greindist á sunnudag og fór fjöldi starfsmanna ásamt einum bekk í sóttkví. Hitt smitið greindist í dag. Í bekknum eru 24 nemendur en skólinn hafði farið í sumarfrí föstudaginn áður. Því settu smitin strik í reikninginn hjá einhverjum fjölskyldum sem höfðu planað að fara í útilegur eða út á land.

„Börnin eru í góðum málum og eru hjá fjölskyldum sínum. Foreldrarnir tóku þessu með ofboðslega miklu æðruleysi og stóðu sig rosalega vel við að fá þessar fréttir,“ segir Matthildur.

Allir starfsmenn leikskólans eru bólusettir fyrir Covid-19. Börnin verða í sóttkví þar til á morgun þegar þau fara í skimun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar líkamsárásar

Tveir í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar líkamsárásar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fær vægan dóm fyrir að misþyrma sambýliskonu sinni

Fær vægan dóm fyrir að misþyrma sambýliskonu sinni
Fréttir
Í gær

Baltasar Samper er látinn

Baltasar Samper er látinn
Fréttir
Í gær

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“
Fréttir
Í gær

Allt á suðupunkti í Íran og Trump hótar mjög hörðum aðgerðum

Allt á suðupunkti í Íran og Trump hótar mjög hörðum aðgerðum
Fréttir
Í gær

Gerður spurði fólk hvað það hatar og ekki stóð á svörum – „Dónalegasta fólk sem til er“

Gerður spurði fólk hvað það hatar og ekki stóð á svörum – „Dónalegasta fólk sem til er“
Fréttir
Í gær

Sagðist hafa verið rekinn vegna kynhneigðar en ekki vegna handtöku á vinnustaðnum

Sagðist hafa verið rekinn vegna kynhneigðar en ekki vegna handtöku á vinnustaðnum
Fréttir
Í gær

Flosi rifjar upp sögu af þekktum manni: „Frekur, dónalegur og sífellt öskrandi á stúlkurnar að þjónusta sig“

Flosi rifjar upp sögu af þekktum manni: „Frekur, dónalegur og sífellt öskrandi á stúlkurnar að þjónusta sig“