fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
Fréttir

Blóðug átök í göngugötunni í miðbæ Akureyrar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 22:14

Mynd: Facebook-síða Bláu könnunnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónarvottur að átökum sem áttu sér stað í göngugötunni í Miðbæ Akureyrar í kvöld, sá mann í blóði sínu fyrir utan Bláu könnuna og Græna hattinn. Sjónarvotturinn, sem ræddi við DV í kvöld, segist hafa séð fjóra menn handtekna. Blóðugi maðurinn var fluttur burtu í sjúkrabíl en viðmælandi DV sá sjúkraliðsmenn hlúa að honum.

Atvikið átti sér stað á níunda tímanum í kvöld. RÚV greinir frá því að rúða hafi brotnað þegar einn maður hoppaði á annan og flugu báðir mennirnir í gegnum rúðuna. Samkvæmt RÚV voru sex handteknir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir aldrei fleiri bílastæði í borginni – „Þessi umræða er mesta væl sögunnar….“

Segir aldrei fleiri bílastæði í borginni – „Þessi umræða er mesta væl sögunnar….“
Fréttir
Í gær

Fær bætur eftir örlagaríka ferð úr hádegisverði

Fær bætur eftir örlagaríka ferð úr hádegisverði
Fréttir
Í gær

Segist ekki ætla að beita hervaldi til að taka Grænland

Segist ekki ætla að beita hervaldi til að taka Grænland
Fréttir
Í gær

Læknarnir Lára og Valgerður lýsa áhyggjum sínum – „Alls staðar rekst maður á áfengi“

Læknarnir Lára og Valgerður lýsa áhyggjum sínum – „Alls staðar rekst maður á áfengi“