fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
Fréttir

44 smit í gær – 38 innanlands

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

44 Covid-19 smit greindust í gær samanlagt á landamærum og innanlands. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, í samtali við DV.

Hjördís segir að í augnablikinu liggi ekki fyrir nákvæm sundurliðun á smitum frá landamærum og innanlands en unnið sé í málinu. Hún segir þó að mikill meirihluti þessara smita séu innanlandssmit.

Níu af þeim sem greindust voru í sóttkví við greiningu.

Uppfært: 11:13

38 af smitunum greindust innanlands. Nýgengi innanlandssmita er nú 28,6 en á landamærum 16,9.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Síðustu augnablikin í „bílaeltingaleiknum“: Óður og blóðugur maður lét gamminn geisa á meðan lögregla veitti honum eftirför- „Ég er allur útúrskallaður og ég er að fara að kæra þig“

Síðustu augnablikin í „bílaeltingaleiknum“: Óður og blóðugur maður lét gamminn geisa á meðan lögregla veitti honum eftirför- „Ég er allur útúrskallaður og ég er að fara að kæra þig“
Fréttir
Í gær

Upplýsingarfundur á morgun – Staðan metin á krítískum tímapunkti

Upplýsingarfundur á morgun – Staðan metin á krítískum tímapunkti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Að minnsta kosti 30 með Covid eftir útskriftarferð Flensborgar til Krítar – Gera ráð fyrir fjölgun smita – „Þetta var mikið fjör, helvíti mikið líf“

Að minnsta kosti 30 með Covid eftir útskriftarferð Flensborgar til Krítar – Gera ráð fyrir fjölgun smita – „Þetta var mikið fjör, helvíti mikið líf“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tölva Reykjavíkurborgar segir nei við Múlalund: „Þetta viðhorf borgarinnar er einfaldlega sorglegt“

Tölva Reykjavíkurborgar segir nei við Múlalund: „Þetta viðhorf borgarinnar er einfaldlega sorglegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórólfur útilokar ekki harðari takmarkanir á næstunni

Þórólfur útilokar ekki harðari takmarkanir á næstunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

95 smit í gær – 4 á sjúkrahúsi

95 smit í gær – 4 á sjúkrahúsi