fbpx
Miðvikudagur 04.ágúst 2021
Fréttir

Ísbjörninn var líklega álft

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. júní 2021 10:23

Myndin er samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í morgun bárust fregnir af því að leitað væri að ísbirni á Hornströndum þar sem gönguhópur fann ummerki um að dýrið væri á svæðinu. Lögreglan birti síðan færslu þar sem tilkynnt var að leit væri hætt þar sem ekki var lengur talið að um ísbjörn hafi verið að ræða.

Kristín Ósk Jónasdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun á Ísafirði, segir í samtali við Morgunblaðið að þetta hafi að öllum líkindum verið ummerki eftir álft en ekki ísbjörn. Rannsóknin eru í sýni en gönguhópurinn sem tilkynnti ummerkin sá ekki ísbjörninn með berum augum.

„Ég var þarna sjálf á laug­ar­dag­inn og tók ein­mitt eft­ir hvað þetta voru rosa­lega stór spor og því auðvelt að ímynda sér eitt­hvað annað,“ segir Kristín.

Enginn hafís er nú nærri Hornströndum en ís var þar fyrir tíu til fjórtán dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mannslát á höfuðborgarsvæðinu: Endurlífgunartilraunir lögreglu báru ekki árangur

Mannslát á höfuðborgarsvæðinu: Endurlífgunartilraunir lögreglu báru ekki árangur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn láta bólusetja sig á laun – Óttast viðbrögð ættingja og vina sem eru á móti bóluefnum

Bandaríkjamenn láta bólusetja sig á laun – Óttast viðbrögð ættingja og vina sem eru á móti bóluefnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kattabúr veldur ólgu í Garðabæ – „Ég get ekki bara leyft þessu búri að vera þarna. Þetta er ógeðslegt.“ – Eigandinn skýrir málið

Kattabúr veldur ólgu í Garðabæ – „Ég get ekki bara leyft þessu búri að vera þarna. Þetta er ógeðslegt.“ – Eigandinn skýrir málið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brotist inn á heimili í morgun

Brotist inn á heimili í morgun
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sviðin jörð ungrar íslenskrar konu: Stal 350 þúsund króna úri af Alberti – Sökuð um að hóta og sparka í mann sem hún svindlaði á

Sviðin jörð ungrar íslenskrar konu: Stal 350 þúsund króna úri af Alberti – Sökuð um að hóta og sparka í mann sem hún svindlaði á
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ofurölvi maður yfirgaf sóttvarnahús

Ofurölvi maður yfirgaf sóttvarnahús