fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Haukur Harðarson söðlar um og kveður íþróttafréttirnar

Erla Hlynsdóttir
Þriðjudaginn 22. júní 2021 10:00

Haukur Harðarson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukur Harðarson hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í miðlun og þróun hjá Samkeppniseftirlitinu. Flestir landsmenn þekkja Hauk sem hefur verið íþróttafréttamaður á RUV síðustu ár.

Samkeppniseftirlitið auglýsti stöðuna í febrúar. Þar kom fram að stofnunin leitaði að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi í nýtt starf og að viðkomandi verði hluti af stoðteymi Samkeppniseftirlitsins.

Starfið felur í sér yfirsýn, ábyrgð og umsjón með kynningar- og vefmálum, ásamt því að fylgja eftir innleiðingu stafrænna lausna og þróunarverkefna.

Menntunar- og hæfniskröfur nefndar í auglýsingunni voru til að mynda háskólamenntun sem nýtist í starfi,  gott vald á íslensku í ræðu og riti, og reynsla og þekking á kynningarmálum – reynsla af almannatengslum æskileg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“