fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fréttir

50 manns saman eftir helgi

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 7. maí 2021 12:31

Svandís Svavarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

50 manns mega koma saman frá og með mánudeginum 10. maí. Þetta staðfestir Svandís Svavarsdóttir í samtali við Vísi.

Á þriðjudaginn var það tilkynnt að 20 manna samkomubann yrði framlengt um viku og átti það að falla niður á miðvikudaginn í næstu viku. Svandís ákvað að flýta aðeins fyrir og hækka fjöldatakmarkanir upp í 50 manns tveimur dögum áður en skipulagt var.

Veitingahús og barir mega þá hleypa fólki inn til klukkan 22 en allir þurfa að fara út klukkan 23. Sundlaugar og líkamsræktastöðvar geta tekið á móti 75% af þeim fjölda sem þær hafa leyfi fyrir.

Svandís segir ástæðuna á bakvið flýtingu afléttinga sé hagstæð þróun faraldursins.

Hámarksfjöldi á íþróttaviðburðum og sviðslistum hækkar úr 100 manns í hverju hólfi í 150 manns í hverju hólfi.

Hámarksfjöldi í verslunum hækkar úr 100 manns í 200 manns.

Hér má lesa reglugerðina sem tekur gildi 10. maí í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli
Fréttir
Í gær

Trump mun bara færast í aukana eftir atburði dagsins og Ísland þurfi að bregðast við

Trump mun bara færast í aukana eftir atburði dagsins og Ísland þurfi að bregðast við
Fréttir
Í gær

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“
Fréttir
Í gær

Hótaði að nauðga karlmanni í endaþarm og barði annan með billjardkjuða vegna húðlitar

Hótaði að nauðga karlmanni í endaþarm og barði annan með billjardkjuða vegna húðlitar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir fullyrðingar um aukna áfengisneyslu landans og aukna unglingadrykkju vera rangar

Segir fullyrðingar um aukna áfengisneyslu landans og aukna unglingadrykkju vera rangar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi