fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Byrja að sekta fyrir nagladekk 11. maí

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að byrjað verði að sekta ökumenn bifreiða sem eru með nagladekk. Samkvæmt lögum er ólöglegt að aka á nagladekkjum frá 15. apríl til 31. október.

Í fyrra hóf lögreglan ekki að sekta fyrr en 20. maí og er venjan að hefja ekki að sekta fyrr en á milli 10. og 20. maí.

Sekt fyrir hvert neglt dekk er 20.000 króna og því getur sektin alls numið 80.000 króna.

https://www.facebook.com/logreglan/posts/4120493791347471

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt