fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Fólk til vandræða og eldur í íbúðarhúsnæði

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. maí 2021 06:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær kom eldur upp í íbúðarhúsnæði í miðborginni. Engin slys urðu á fólki en töluvert tjón varð á eigninni. Á níunda tímanum í gærkvöldi þurfti lögreglan handtaka mann á Landspítalanum við Hringbraut en maðurinn var í annarlegu ástandi. Hann var vistaður í fangageymslu.

Annar maður var handtekinn í Hlíðahverfi um miðnætti en þar var hann til vandræða. Hann var í annarlegu ástandi og endaði í fangageymslu. Sömu sögu er að segja af manni sem var handtekinn á Bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi á þriðja tímanum í nótt.

Fimm ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Þrír þeirra reyndust vera sviptir ökuréttindum og einn er grunaður um vörslu fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þetta vitum við um hinn handtekna – 22 ára og heitir Tyler Robinson

Þetta vitum við um hinn handtekna – 22 ára og heitir Tyler Robinson