fbpx
Föstudagur 07.maí 2021
Fréttir

Fréttapróf DV – Fylgdist þú nógu vel með í vikunni?

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spreyttu þig á fyrsta fréttaprófi DV. Heldur þú að þú getir staðist prófið?

Nú er gott að rifja upp hvað gerðist í vikunni, aðeins þeir klárustu geta náð öllu rétt. Fréttapróf DV verður til staðar öll föstudagskvöld á næstunni.

Vikan hófst á tilkynningu frá Buckingham-höll að Filippus prins væri látinn. Hvað voru hann og Elísabet drottning gift lengi?

Gunnar Smári Egilsson var gestur í podcasti Sölva Tryggva í vikunni. Hvaða stjórnmálaflokk tilheyrir Gunnar?

Páskastjarnan Guðný María gaf út nýtt lag í vikunni. Hver fór með aðalhlutverk í myndbandinu?

Hver mun taka fyrsta sæti Vinstri grænna í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum?

Barir í Bretlandi opnuðu aftur í vikunni eftir margra mánuða lokun. Hver er forsætisráðherra Bretlands?

Bryndís Schram rifjaði upp kynni sín af Filippusi. Hvaða ár hitti hún Filippus hér á Íslandi?

Edda Falak og Fjóla Sigurðardóttir hafa slegið í gegn með nýjum hlaðvarpsþætti. Hvað heitir þátturinn?

Fyrsta stiklan úr kvikmynd Auðuns Blöndal og Sveppa kom út á dögunum. Hvað heitir myndin?

Ræða á Alþingi þar sem hvatt var til barnseigna í faraldrinum vakti mikla athygli. Hvaða þingmaður flutti ræðuna?

Þrír íslenskir þingmenn taka þátt í Evrópumóti þingmanna í skák þessa dagana. Hver af eftirfarandi er ekki að keppa á mótinu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Greiningargeta á kórónuveirusýnum nálgast þolmörk

Greiningargeta á kórónuveirusýnum nálgast þolmörk
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Aukning á atvinnuþátttöku gæti orðið hröð í sumar

Aukning á atvinnuþátttöku gæti orðið hröð í sumar
Fréttir
Í gær

Vantar betri búnað til að takast á við gróðurelda og þörf á aukinni menntun slökkviliðsmanna

Vantar betri búnað til að takast á við gróðurelda og þörf á aukinni menntun slökkviliðsmanna
Fréttir
Í gær

Mjög þurrt í höfuðborginni það sem af er ári

Mjög þurrt í höfuðborginni það sem af er ári