fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
Fréttir

Viðbrögð fólks við símhringingu Áslaugar – „Dagur í lífi Sjálfstæðisflokksins“

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 10:00

Samsett mynd úr skjáskotum RÚV. F.v. Halla Bergþóra Björnsdóttir, Bjarni Benediktsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær bárust fregnir af símtali Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, og Höllu Bergþóru Björnsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, frá því á aðfangadag þegar lögreglan upplýsti í dagbók sinni að ráðherra hafi verið í samkvæmi í Ásmundarsal kvöldið áður. Seinna kom í ljós að umræddur ráðherra var Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Lögreglan hafði afskipti af veisluhöldum vegna sóttvarnarbrota.

Áslaug Arna hringdi í Höllu Bergþóru og spurði hana út í upplýsingagjöf lögreglu en venjulega eru upplýsingar í dagbók lögreglu ópersónugreinanlegar. DV tók saman helstu viðbrögð fólks við þessum fregnum af símtalinu.

Jæja-hópurinn sakar Áslaugu um spillingu

Þráinn Bertelsson, fyrrum þingmaður, gerir grín að símtalinu

Gunnar Smári, formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, er gáttaður

Helga Vala, þingkona Samfylkingarinnar, segir að hún voni að henni hafi misheyrst

Jóhann Páll, blaðamaður, segir frá degi í lífi Sjálfstæðisflokksins

Jón Viðar, leikhúsgagnrýnandi, spyr hvernig nágrannar okkur myndu bregðast við svipuðu máli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rauðagerðismálið: Morðið sem skók þjóðina – Eitt umfangsmesta morðmál Íslandssögunnar rakið

Rauðagerðismálið: Morðið sem skók þjóðina – Eitt umfangsmesta morðmál Íslandssögunnar rakið
Fréttir
Í gær

Íris er í sjokki eftir að eitrað var fyrir hundunum hennar – „Þetta getur ekki verið annað en af ásetningi“

Íris er í sjokki eftir að eitrað var fyrir hundunum hennar – „Þetta getur ekki verið annað en af ásetningi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jarðarför Filippusar í beinni útsendingu

Jarðarför Filippusar í beinni útsendingu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Forstjóri Play auglýsir laus störf hjá flugfélaginu – Segir að fyrsta flugið verði á þessu ári – „Bæng bæng“

Forstjóri Play auglýsir laus störf hjá flugfélaginu – Segir að fyrsta flugið verði á þessu ári – „Bæng bæng“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skammtarnir frá Pfizer í júlí hafa tvöfaldast – 244.000 skammtar

Skammtarnir frá Pfizer í júlí hafa tvöfaldast – 244.000 skammtar
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Þrjú smit utan sóttkvíar í gær

Þrjú smit utan sóttkvíar í gær