fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Fréttir

Hópsmit á hjartadeild Landspítalans

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. desember 2021 19:32

Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö kór­ónu­veiru­smit hafa komið upp á meðal sjúk­linga hjarta­deild­ar Land­spít­al­ans auk þess sem smit hefur greinst á Landakoti en óljóst er um fjölda þeirra. Mbl.is greinir frá þessu og vísar í staðfestingu frá Andra Ólafssyni, upplýsingafulltrúa Landspítalans.

Í til­kynn­ingu sem spít­al­inn sendi út, í kjölfar fyrirspurnar Mbl.is, kemur fram að í gær hafi sjúk­ling­ur á hjarta­deild­inni greinst með Covid-19. Þá hafi allir sjúklingar deildarinnar verið skimaðir en þá hafi komið í ljós að sex sjúklingar á deildinni til viðbótar hafi greinst með sjúkdóminn.

Hjartadeildinni hefur verið lokað fram til morguns á meðan unnið væri úr málinu. Sjúklingar hafi allir verið upplýstir en unnið er í því að upplýsa alla aðstandendur. Smit hafi einnig borist til starfsmanna en umfangið er óljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum
Haraldur Briem látinn
Fréttir
Í gær

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“
Fréttir
Í gær

Erlendur síbrotamaður sem fór huldu höfði rekinn úr landi

Erlendur síbrotamaður sem fór huldu höfði rekinn úr landi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af