fbpx
Laugardagur 20.september 2025
Fréttir

Fagrir fuglar slá Yrsu og Arnaldi við

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. desember 2021 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýbirtum Metsölulista Eymundsson er það barnabókin Fagurt galaði fuglinn eftir Helga Jónsson og Önnu Margréti Marinósdóttur sem er í toppsætinu. Bókin slær þar með metsöluhöfunum Yrsu Sigurðardóttur og Arnaldi Indriðasyni við. Bók Yrsu, Lok, lok og læs situr í öðru sæti og Sigurverkið eftir Arnald í því þriðja.

Fagurt galaði fuglinn hefur slegið rækilega í gegn í jólabókaflóðinu. Um er að ræða afar fallega og vandaða bók þar sem ítarlega er fjallað um fugla í náttúru Íslands auk þess sem hljóðdæmi fylgja hverjum og einum fugli.

Í samtali við Fréttablaðið á dögunum sagði Kristján Freyr Halldórsson, forleggjari hjá Sögum – útgefanda bókarinnar, að hann þrátt fyrir tveggja áratuga reynslu bransanum hafi hann aldrei orðið vitni að annarri eins eftirspurn.

Kristján Freyr Halldórsson hjá Sögum

 

Metsölulisti Eymundsson:

 

  1. Fagur galaði fuglinn – Helgi Jónsson og Anna Margrét Marinósdóttir
  2. Lok, lok og læs – Yrsa Sigurðardóttir
  3. Sigurverkið – Arnaldur Indriðason
  4. Sextíu kíló af kjaftshöggum – Hallgrímur Helgason
  5. Úti – Ragnar Jónasson
  6. Merking – Fríða Ísberg
  7. Laugavegur – Anna Dröfn Ágústdóttir og Guðni Valberg
  8. Læknirinn í Englaverksmiðjunni – Ásdís Halla Bragadóttir
  9. Allir fuglar fljúga í ljósið – Auður Jónsdóttir
  10. Rætur – á æskuslóð minningar og mótunar – Ólafur Ragnar Grímsson

 

Lok, lok og læs eftur Yrsu er í öðru sæti og Sigurverkið eftir Arnald Indriðason er í þriðja sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gagnrýna að eyða eigi á þriðja hundrað milljónum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

Gagnrýna að eyða eigi á þriðja hundrað milljónum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sótt að ungum Sjálfstæðismönnum úr þeirra eigin röðum – „Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn að fara?“

Sótt að ungum Sjálfstæðismönnum úr þeirra eigin röðum – „Hvert er Sjálfstæðisflokkurinn að fara?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórhallur fer af stað með Draumaliðsdeild Alþingis

Þórhallur fer af stað með Draumaliðsdeild Alþingis
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan gagnrýnd fyrir fordæmalausa sýndarmennsku í þágu Trump – „Þetta er þjóðarskömm“

Konungsfjölskyldan gagnrýnd fyrir fordæmalausa sýndarmennsku í þágu Trump – „Þetta er þjóðarskömm“