fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fréttir

Stakk af frá reikningi – Stálu vörum fyrir 300.000 krónur

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. desember 2021 05:58

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan handtók í gær mann sem hafði stungið af frá ógreiddum reikningi. Öryggisverðir í verslunarmiðstöð náðu honum og héldu föstum þar til lögreglan kom á vettvang. Maðurinn sýndi einnig af sér ógnandi hegðun. Hann var vistaður í fangageymslu.

Í Miðborginni fóru tveir menn um og stálu vörum úr verslun einni, er verðmæti þeirra um 300.000 krónur. Málið er í rannsókn.

Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar í verslunarmiðstöð vegna aðila sem neitaði að bera sóttvarnargrímu.

Þriggja bíla árekstur varð á suðurhluta varðsvæðisins en meiðsl voru minni háttar. Flytja þurfti tvær bifreiðar af vettvangi með dráttarbifreiðum.

Tvær vespur lentu í árekstri við bifreið og hlutust minniháttar meiðsl af.

Tilkynnt var um þjófnað á fjármunum úr afgreiðslukassa verslunar í verslunarmiðstöð. Málið er í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gosmóða frá eldgosinu nálgast höfuðborgarsvæðið – Getur valdið sleni og höfuðverk

Gosmóða frá eldgosinu nálgast höfuðborgarsvæðið – Getur valdið sleni og höfuðverk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump greindur með bláæðabilun

Trump greindur með bláæðabilun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi