fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Stjörnu-Sævar fagnar bólusetningum barna – Telur upp það sem við ættum raunverulega að óttast

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. desember 2021 09:30

Sævar Helgi Bragason. Samsett mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Helgi Bragason, einnig þekktur sem Stjörnu-Sævar, skrifar nú í morgunsárið á Facebook að hann fagni því þegar fólk hafi hagsmuni barna í fyrirrúmi og að bólusetningar geri okkur og aðra „aðra sannarlega öruggari í samfélagi þar sem sumir geta, af einhverjum ástæðum, ekki þegið þetta mesta afrek læknavísinda.“

Samkvæmt tilkynningu frá Þórólfi Guðnasyni, sóttvarnalækni, er fyrirhugað að bjóða upp á COVID-bólusetningar hér á landi fyrir börn á aldrinum 5-11 ára eftir áramót. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, hefur ítrekað að um valkvæða bólusetningu sé að ræða en sitt sýnist hverjum um að bólusetja börn gegn COVID.

Sævar Helgi sér því ástæðu til að vekja athygli fólks á því sem getur haft eða hefur meiri líkamleg og andleg áhrif á börn en bólusetningar, og telur hann upp þónokkur atriði:

Bílar

Svifryksmengun

Of lítil hreyfing

Ónógur svefn

Biðlistar í heilsbrigðiskerfinu

Skortur á félagslífi

Skortur á samverustundum með foreldrum og systkinum

Skortur á ást og umhyggju

Skortur á samkennd

Lélegt mataræði – Of lítil neysla grænmetis

Lélegt mataræði – Of mikil neysla dýraafurða

Samfélagsmiðlar

Skortur á vísinda- og tölfræðilæsi

Umhverfis- og loftslagsbreytingar“

Hér má sjá færslu Sævars Helga og viðbrögð við henni sem flest eru afar jákvæð þegar þessar línur eru ritaðar og færa ýmsir honum þakkir fyrir skrifin:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erlendur síbrotamaður sem fór huldu höfði rekinn úr landi

Erlendur síbrotamaður sem fór huldu höfði rekinn úr landi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola

Sakamál klúðraðist vegna skyldleika lögreglumanns og brotaþola
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli

Flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viktor segir að gervigreind skrifi ekki á vef Iceland Review og gerir athugasemd við umfjöllun Heimildarinnar

Viktor segir að gervigreind skrifi ekki á vef Iceland Review og gerir athugasemd við umfjöllun Heimildarinnar