fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Skjálfti upp á 3,5 við Vatnafjöll

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. nóvember 2021 03:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 03.17 varð jarðskjálfti upp á 3,5 við Vatnafjöll. Hann átti upptök sín á sömu slóðum og skjálftinn upp á 5,2 sem reið yfir 11. nóvember. Nokkur skjálftavirkni hefur verið á þessum slóðum síðan þá og er þetta næst stærsti eftirskjálftinn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni sem segir að engar tilkynningar hafi borist um að skjálftinn hafi fundist í byggð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki erindi sem erfiði – Vildi ekki segja af hverju hún vildi koma sér upp hesthúsi

Hafði ekki erindi sem erfiði – Vildi ekki segja af hverju hún vildi koma sér upp hesthúsi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gervigreind og sjálfvirkni í fjarfundalausnum

Gervigreind og sjálfvirkni í fjarfundalausnum