fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Vara við hættu á málmögnum í konfekti frá Nóa Siríus

Ritstjórn DV
Mánudaginn 15. nóvember 2021 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælastofnun varar við neyslu á konfekti úr pakkningunum Konfekt í lausu 560 g og Konfektkassa 630 g frá Nóa Síríus vegna þess að við gæðaeftirlit í Nóa Síríus kom í ljós að málmagnir frá skammtara hafa hugsanlega smitast í fyllingar í konfektmolum. Matvæli með málmögnum eru ekki örugg til neyslu.

Nói Síríus, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað konfektið frá
neytendum. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur upplýsti Matvælastofnun um innköllunina.

Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotu(r):

  • VörumerkiNóa Konfekt
  • VöruheitiKonfekt í lausu 560 g
  • Framleiðandi: Nói Síríus
  • Þyngd560 g
  • Best fyrir dagsetning:  04.08.2022
  • Vörumerki: Nóa Konfekt
  • Vöruheiti: Konfektkassi
  • Framleiðandi: Nói Síríus
  • Þyngd: 630 g
  • Best fyrir dagsetning29.07.2022

Krónan, Samkaup (Nettó, Kjörbúðin Skagaströnd, Iceland) og Húsasmiðjan Skútuvogi.

Nói

Nói Grænt

Nói Rautt

Neytendum sem hafa keypt matvælin er bent á að neyta þeirra ekki og farga eða skila þeim til Nóa Síríusar gegn bótum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“
Fréttir
Í gær

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð
Fréttir
Í gær

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka
Fréttir
Í gær

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“