fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Helmingur þjóðarinnar saknaði Facebook ekki neitt í stóru biluninni – Beit minnst á Miðflokksmenn

Ritstjórn DV
Föstudaginn 5. nóvember 2021 13:00

mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

48% þjóðarinnar segist hafa saknað einskis þeirra miðla sem lágu niðri í stóru Facebook biluninni sem skók heiminn í október. Lágu þá Facebook, Messenger og Instagram niðri í um sex klukkustundir.

Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúls Gallup.

Þá segjast aðeins 2% aðspurðra bilunina hafa haft gífurlega mikil eða mjög mikil áhrif. 9% segja hana haft frekar mikil áhrif. 35% sögðu engin áhrif.

Lítillegur munur var á niðurstöðum eftir kynjum, en karlar voru almennt minna að kippa sér upp við það að samfélagsmiðlarnir þrír lágu niðri. Þá virðist áhrifin sem bilunin hafði á líf fólks minnka eftir því sem eldri aldurshópar eru spurðir. Einnig var mælanlegur munur á milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins, en fleiri utan höfuðborgarinnar sögðu áhrifin hafa verið lítil.

Lítill munur var á milli svara einstaklinga eftir stjórnmálaskoðunum, nema þá þegar kom að Miðflokknum. en aðeins 1% kjósenda þeirra sögðust hafa látið Facebook bilunina hafa mikil áhrif á sig. 93% sögðu lítil áhrif.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni
Fréttir
Í gær

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Lúkas Geir í vitnastúku – Stefán sagði hann vera höfuðpaurinn

Gufunesmálið – Lúkas Geir í vitnastúku – Stefán sagði hann vera höfuðpaurinn
Fréttir
Í gær

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Rósa undrandi: „Óneit­an­lega er sér­stakt að lesa um þetta í blöðunum“

Rósa undrandi: „Óneit­an­lega er sér­stakt að lesa um þetta í blöðunum“