fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Ölvaður ökumaður ók á lögreglustöðina í Kópavogi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 4. nóvember 2021 05:41

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar lögreglumenn gáfu ökumanni bifreiðar merki um að stöðva aksturinn í nótt sinnti hann þeim ekki og reyndi að stinga af. Eftirförin hófst í Garðabæ en lauk á Dalvegi í Kópavogi þegar ökumaðurinn ók á lögreglustöðina og þar með lauk akstri hans. Hann var handtekinn en hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis og hann reyndist vera sviptur ökuréttindum.

Lögreglunni barst tilkynning um innbrot í heimahús. Þegar lögreglan kom á vettvang kom í ljós að fyrrum leigutaki hafði brotið sér leið inn í húsið. Málið var afgreitt á vettvangi.

Einn var handtekinn grunaður um of hraðan akstur, að vera undir áhrifum fíkniefna og að auki reyndist hann vera sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“
Fréttir
Í gær

Vel heppnuð árás Úkraínumanna á helstu gasstöð Rússa

Vel heppnuð árás Úkraínumanna á helstu gasstöð Rússa