fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Vilhjálmur Þór til Creditinfo

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 29. október 2021 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Þór Svansson hefur verið ráðinn forstöðumaður þjónustu- og lögfræðisviðs Creditinfo á Íslandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Vilhjálmur hafði áður verið hjá Arionbanka frá 2011.

Vilhjálmur er lögfræðingur frá Háskóla Íslands. Hann er með réttindi til að flytja mál fyrir héraðsdóm, með próf í verðbréfaviðskiptum og hefur okið CIPP/E vottun sem er staðfesting á sérfræðiþekkingu á persónuverndarreglugerð.

Vilhjálmur hefur starfað með starfshópi Samtaka fjármálafyrirtækja vegna vinnu við frumvarp til laga um upplýsingar um sjálfbærni hjá fjármálafyrirtækjum og hefur átti sæti í faghóp Stjórnvísi um persónuvernd.

„Við bjóðum Vilhjálm Þór hjartanlega velkominn til starfa og fögnum því mjög að fá hann til liðs við okkur. Vilhjálmur býr yfir yfirgripsmikilli reynslu á sviði verkefnastjórnunar, lögfræðiráðgjafar og persónuverndar, reynslu sem mun nýtast Creditinfo vel,“ segir Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir framkvæmdastjóri Creditinfo í tilkynningu.

„Persónuvernd er grunnþáttur í starfsemi Creditinfo og ég hlakka mjög til þess að taka til starfa hjá Creditinfo þar sem reynsla mín og sérþekking kemur til með að nýtast vel,“ segir Vilhjálmur Þór.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi