fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
Fréttir

Tvö hundruð starfsmenn lögreglunnar skimaðir eftir að sjö smit greindust hjá embættinu

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 25. október 2021 11:31

Mynd/Aðsend Skimun viðbragðsaðila í Skógarhlíð

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö starfsmenn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru nú komnir í einangrun eftir að hafa greinst með COVID-19 og tíu til viðbótar eru í sóttkví. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu.

Til að gæta fyllsta öryggis verði gætt er nú ráðgert að tvö hundruð starfsmenn embættisins fari í skimun og sú vinna er þegar hafin. Í tilkynningu segir að þetta komi ekki til með að hafa áhrif á þau útköll sem lögreglan þarf að sinna og gengur starfsemi embættisins fyrir sig með eðlilegum hætti.

„Sú staða sem er uppi minnir okkur hins vegar á að COVID-19 er hvergi nærri lokið og því mikilvægt að fara varlega og huga að sóttvörnum í hvívetna“ segir í tilkynningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Brandenburg auglýsingastofa ársins 2021

Brandenburg auglýsingastofa ársins 2021
Fréttir
Í gær

Tannréttingar kosta allt að tvær milljónir – Fjölskyldur hafa ekki efni á þeim

Tannréttingar kosta allt að tvær milljónir – Fjölskyldur hafa ekki efni á þeim
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skoða möguleikann á kaupum á risasorpbrennsluofni

Skoða möguleikann á kaupum á risasorpbrennsluofni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útskriftarárgangur Verzlunarskólans klofinn vegna útskriftarferðar – „Þetta er bull“

Útskriftarárgangur Verzlunarskólans klofinn vegna útskriftarferðar – „Þetta er bull“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brynjar snýr aftur á þing

Brynjar snýr aftur á þing
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hryllingurinn á Hjalteyri: Guðni forseti svaraði Steinari í gær – Svarið vekur blendnar tilfinningar

Hryllingurinn á Hjalteyri: Guðni forseti svaraði Steinari í gær – Svarið vekur blendnar tilfinningar