Þriðjudagur 09.mars 2021
Fréttir

1 innanlandssmit í gær – 3 á landamærunum

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 23. janúar 2021 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn einstaklingur greindist með Covid-19 hér innanlands í gær og var hann í sóttkví við greiningu. Þetta staðfesti Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn í samtali við fréttastofu Vísis. Þá staðfesti Víðir einnig að þrír hafi greinst á landamærunum í gær en ekki er vitað hvort að um virk smit hafi verið að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sif gagnrýnir auglýsingu Bjarna og Sjálfstæðisflokksins – „Ekki einu sinni hamfarir fá haggað pólitískri hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins“

Sif gagnrýnir auglýsingu Bjarna og Sjálfstæðisflokksins – „Ekki einu sinni hamfarir fá haggað pólitískri hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk alvarlegt taugaáfall eftir að málið var fellt niður – Níu konur kæra ríkið fyrir niðurfellingu ofbeldismála

Fékk alvarlegt taugaáfall eftir að málið var fellt niður – Níu konur kæra ríkið fyrir niðurfellingu ofbeldismála
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Talin hafa brotið lög en samt sýknuð – Fór með tvö börn sín úr landi án samþykkis feðranna

Talin hafa brotið lög en samt sýknuð – Fór með tvö börn sín úr landi án samþykkis feðranna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umferðarslys á Reykjanesbraut – „Umferðin í algjöru fokki út af þessu“

Umferðarslys á Reykjanesbraut – „Umferðin í algjöru fokki út af þessu“