fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Harmleikurinn í Skötufirði – Safnað fyrir föðurinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 14:53

mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Velunnarar pólsku fjölskyldunnar sem lenti í bíl sínum í sjónum við Skötufjörð í Ísafjarðardjúpi gangast fyrir fjársöfnun til styrktar föðurnum, Tomek, sem liggur þungt haldinn á Landspítalanum, ásamt syni sínum, sem er eins og hálfs árs.

Hin látna hét Kamilla Majewska og var 29 ára.

Ættingjar fólksins frá Póllandi eru væntanlegir til landsins til að styðja við bakið á Tomek. Söfnuninni er ætlað að mæta þeim kostnaði.

Uppfært: Drengurinn er látinn

Reikningsupplýsingar eru hér að neðan:

Reikningsnúmer 0123-15-021551 –  kennitala 031289-4089

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“