fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

„Annað hvort setur þú vatn í augun á mér núna eða ég geng frá þér síðar“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 27. september 2021 16:09

Héraðsdómur Reykjavíkur. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður nokkur var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur sakfelldur fyrir ofbeldishótanir gegn lögreglumönnum. Um er að ræða tvö tilvik sama kvöldið. Í lögreglubíl á leiðinni frá Hafnarfirði að Hverfisgötu í Reykjavík sagði maðurinn við lögreglumann:

„Annað hvort setur þú vatn í augun á mér núna eða ég geng frá þér síðar“
Öllu orðljótari virðist maðurinn hafa verið á lögreglustöðinni á Hverfisgötu því þar hótaði hann lögreglumanni með þessum orðum:
„Haltu kjafti, ég ætla focking að taka þig í rassgatið og ég ætla að berja þetta litla fífl“
Maðurinn var ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni vegna þessara hótana. Hann játaði brot sitt skýlaust fyrir dómi. Var hann dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða allan málskostnað.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn
Fréttir
Í gær

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði