fbpx
Laugardagur 06.september 2025
Fréttir

Ökuferð endaði úti í móa

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 24. september 2021 11:05

Lögreglan á Suðurnesjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður missti stjórn á bíl sínum á Sandgerðisvegi í vikunni með þeim afleiðingum að bíllinn endaði úti í móa. Sem betur fer slapp ökumaðurinn ómeiddur.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum þar sem farið er yfir nokkur verkefni vikunnar. Einnig er greint frá því að nokkur þjófnaðarmál hafi komið upp, meðal annars var lömpum stolið úr gróðurhúsi.  Þá var brotist inn í vinnuskúra og verkfærum stolið, voru einnig unnin skemmdarverk á staðnum.

Slys varð þegar maður féll í stiga sem hann stóð í við vinnu sína. Hann fann til verkja og var fluttur til læknis til frekari skoðunar.

Nokkrir ökumenn voru svo kærðir fyrir of hraðan akstur eða teknir úr umferð vegna gruns um vímuefnaakstur. Fáeinir óku án ökuréttinda og skráningarnúmer voru fjarlægð af sex bílum sem voru óskoðaðir eða ótryggðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Róbert segir lögregluaðgerðina á Siglufirði storm í vatnsglasi – „Bara nokkrir harðduglegir menn á fylleríi“

Róbert segir lögregluaðgerðina á Siglufirði storm í vatnsglasi – „Bara nokkrir harðduglegir menn á fylleríi“
Fréttir
Í gær

Einari brugðið þegar hann las tillögu Erlings – Segir þetta öfugt við það sem foreldrar þurfa

Einari brugðið þegar hann las tillögu Erlings – Segir þetta öfugt við það sem foreldrar þurfa
Fréttir
Í gær

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr í Bítinu – „Þú þaggar ekki í okkur Dagur, svona er Dagur, þaggar, þú þaggar ekki í okkur Dagur!“

Sauð upp úr í Bítinu – „Þú þaggar ekki í okkur Dagur, svona er Dagur, þaggar, þú þaggar ekki í okkur Dagur!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elías loks fyrir dóm vegna árásar á 12 ára dreng – Missti stjórn á sér eftir dyraat

Elías loks fyrir dóm vegna árásar á 12 ára dreng – Missti stjórn á sér eftir dyraat