fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fréttir

Leið yfir konu á sýningu Þjóðleikhússins í gærkvöld

Fókus
Laugardaginn 18. september 2021 16:13

Þjóðleikhúsið. Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undir lok sýningar Þjóðleikhússins á Rómeó og Júlíu eftir Shakespeare í gærkvöld þurfti að gera hlé á sýningunni vegna þess að leikhúsgestur í salnum féll í yfirlið.

Vefur Fréttablaðsins greinir frá þessu.

Aðrir gestir komu konunni til hjálpar og hún gekk sjálf út úr salnum en sjúkrabíll var kominn á vettvang. Að sögn þjóðleikhússtjóra heilsast konunni vel og var hún fljót að jafna sig.

Þá kemur fram í fréttinni að eftir nokkurt hlé hafi verið ákveðið að halda sýningunni áfram til enda en um tíu mínútur voru eftir af henni er atvikið varð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Situr uppi með 59 þúsund króna rukkanir vegna tveggja gjaldskyldra bílastæða – „Hvaða sturlun er komin í gang í þessum bílastæðamálum??“

Situr uppi með 59 þúsund króna rukkanir vegna tveggja gjaldskyldra bílastæða – „Hvaða sturlun er komin í gang í þessum bílastæðamálum??“
Fréttir
Í gær

„Ég komst að þeirri niðurstöðu eftir nokkurra ára rannsóknir að ákveðinn einstaklingur væri banamaður Geirfinns“

„Ég komst að þeirri niðurstöðu eftir nokkurra ára rannsóknir að ákveðinn einstaklingur væri banamaður Geirfinns“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hélt að sonurinn hefði fæðst andvana: 42 árum síðar fékk hún tölvupóst sem breytti öllu

Hélt að sonurinn hefði fæðst andvana: 42 árum síðar fékk hún tölvupóst sem breytti öllu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Handtóku mús fyrir fjársvik og skjalafals – „Komdu með mér Chuck E“

Handtóku mús fyrir fjársvik og skjalafals – „Komdu með mér Chuck E“