fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Rándýrum krossara stolið úr sendibíl – Stefán biður um deilingar og ábendingar

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. september 2021 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíræfinn þjófnaður átti sér stað er farið var inn í gráan Hiace-bíl að Dyngjuvegi í Reykjavík og þaðan stolið rándýrum Beta krossara. Mynd af hjólinu fylgir hér en eigandinn, Stefán Pétur, segir að aðeins 2-3 hjól af nákvæmlega þessari gerð séu til á landinu. Hann segir í Facebook-hópi:

„Það var farið inn gráan Hiece fyrir utan Dyngjuveg 2 í nótt og tekin 2022 beta! Held það séu 2 eða 3 svona á landinu þannig þeir sem þekkja svona hjól getiði haft augun opin og haft samband ef þið sjáið eitthvað. Og þú sem gerðir þetta, kommon og skilaðu því bara!

100.000kr fyrir upplýsingar sem leiða til hjólsins!

**Það sást hjálmlaus maður með bakpoka á motorhjóli sem passar við lýsingarnar milli 5 og 6 í morgun keyra framhjá pylsuvagninum við laugardalslaug í morgun, stefndi í átt að borgartúni“

Hjólið sem lýst er eftir. Mynd: Facebook

Þeir sem gætu haft upplýsingar um málið eru vinsamlegast beðnir um að hringja í síma 660879

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“