fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Eldur í húsi – Ók rafskútu á hjólhýsi og stakk af

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. ágúst 2021 05:36

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglunni var tilkynnt um mann sem væri að berja á glugga í gærkvöldi. Þegar lögreglan kom á vettvang kom í ljós að eldur logaði í herbergi á jarðhæð. Slökkvilið var kallað á vettvang ásamt sjúkrabifreið. Tjón varð á hjólhýsi í gærkvöldi þegar maður á rafskútu ók á það. Hann stakk síðan af frá vettvangi. Málið er í rannsókn.

Fjórir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í gærkvöldi í Reykjavík. Hraði allra mældist yfir 100 km/klst á svæði þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Í austurborginni var slegist í strætisvagni og leysti lögreglan það mál með aðkomu foreldra og tilkynningu til barnaverndaryfirvalda.

Einn ökumaður var handtekinn á kvöld/næturvaktinni grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Morðið á Charlie Kirk: Skotvopnið fundið og leitað að ungum byssumanni

Morðið á Charlie Kirk: Skotvopnið fundið og leitað að ungum byssumanni
Fréttir
Í gær

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“
Fréttir
Í gær

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland