106 greindust með Covid-19 innanlands í gær. Alls eru nú 1.384 í einangrun með virkt smit og eru 24 af þeim á sjúkrahúsi. Aðeins eitt smit greindist á landamærunum.
Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“