fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Þrumur og eldingar í Úthlíð – Sjáðu myndbandið

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 17:26

Mynd af eldingu, þó ekki af þeim í Úthlíð

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er komið að verslunarmannahelginni og er fjöldi fólks á leið í útilegur um allt land, þó ekki á útihátíðir, þar sem sóttvarnalög bjóða ekki upp á þær. Veðurspáin lítur vel út og er glampandi sól á mörgum stöðum á landinu.

Gestir í Úthlíð í Bláskógabyggð hafa þó ekki fengið að njóta sólarinnar þennan eftirmiðdag þar sem þar hafa verið þrumur og eldingar síðustu tímana.

Ein þeirra sem gistir í sumarbústað í Úthlíð þessa stundina sendi DV myndband af veðrinu og hægt er að heyra í þrumunum sem dynja yfir. Einnig er mikil rigning á svæðinu eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin