fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Þetta kom fram á fundinum – Breyting á landamærum

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 19. júlí 2021 12:51

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir segir nýjar takmarkanir taki gildi í næstu viku en einungis á landamærunum. Hún ræddi minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á ríkisstjórnarfundi í dag en Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra var fjarverandi.

Þeir sem koma hingað til lands og eru bólusettir þurfa að sýna fram á neikvætt próf við komuna. Sömu reglur gilda áfram um óbólusetta en þeir fara í skimun á landamærum og í fimm daga sóttkví.

Engar tillögur bárust frá Þórólfi varðandi innanlandsaðgerðir. Mikil aukning hefur verið í smitum seinustu daga en engin alvarlega veikindi.

Mælt er með að þeir sem koma til Íslands og eru með tengslanet hér á landi fari í skimun innan sólarhrings frá komu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst