fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

Slagsmál fyrir utan skemmtistaði

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 17. júlí 2021 09:32

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, ljóst er að djammið er komið aftur á fullt. 8 einstaklingar voru til að mynda stöðvaðir í gær grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Þá var nokkuð um hávaðakvartanir í miðbænum. Nokkuð var um slys í gær, einn slasaðist á rafskútu, einn datt fyrir utan skemmtistað og einn datt inni á skemmtistað.

Þegar líða fór á nóttina var mikið um að vera í miðbænum, því fylgdu slagsmál. „Undir morgun var mikill erill í miðbænum og þurfti lögregla að stíga nokkrum sinnum inn í slagsmál sem voru að brjótast út fyrir utan skemmtistaði. Einnig tilkynnt um slagsmál á milli aðila.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár