fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

Banna drónaflug vegna komu herskips til landsins

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 17. júlí 2021 15:04

Þessi dróni tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að banna drónaflug og flug annarra fjarstýrðra loftfara í kringum bandaríska herskipið USS Roosevelt. Þetta kemur fram í færslu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti á Facebook.

Óheimilt verður að fljúga drónum innan 400 metra radíusar frá herskipinu, bæði meðan það er innan íslenskrar landhelgi og á meðan það liggur við höfnina í Skarfabakka.

Í færslunni kemur fram að bannið taki gildi á morgun og gildi til og með 22. júlí næstkomandi. Þá kemur einnig fram að bannið sé í gildi allan sólarhringinn þessa daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár