fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Smitaður farþegi settur í einangrun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 18:13

Frá Djúpavogi. Mynd: Pjetur Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðgerðastjórn Almannavarna á Austurlandi hefur sent frá sér tilkynningu þar sem greint er frá því að farþegi sem greindist með Covid-smit um borð í skemmtiferðaskipi sem lagðist að höfn á Djúpavogi hafi verið settur í einangun. Maki hins smitaða fór í sóttkví í annarri káetu.

Á Djúpavogi fóru farþegar skipsins í land án fullnægjandi leyfis sem tilskilið var með vísan í framangreindar aðstæður um borð. Lögreglan skoðar nú hugsanlegt brot á reglum og fer með rannsókn málsins. Í tilkynningunni segir enn fremur:

„Það er mat aðgerðastjórnar að hætta á dreifingu smits af þessum sökum sé lítil. Hún hvetur engu að síður verslunareigendur og þjónustuaðila sem fengu til sín gesti frá skipinu, að gæta vel að sprittun og þrifum auk þess að nota tækifærið til að hvetja til áframhaldandi persónubundinna sóttvarna þrátt fyrir rýmri reglur innanlands.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Í gær

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Búið að landa tæplega 15 þúsund tonnum í Grindavík í ár

Búið að landa tæplega 15 þúsund tonnum í Grindavík í ár