fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Kona handtekin vegna hnífsstungu á horni Hverfisgötu og Vitastígs

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 12. júlí 2021 11:30

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardag var karlmaður stunginn með hníf á horni Hverfisgötu og Vitastígs. Kona hefur verið handtekin vegna málsins, en hún er grunuð um að hafa stungið manninn í lærið. Frá því greinir Vísir.

Fram kemur að ekki hafi verið fram á á gæslu­varð­hald yfir konunni og henni sleppt úr haldi. Maðurinn hafi ekki verið illa slasaður, en að mun verr hefði getað farið.

Fréttablaðið fjallaði um málið um helgina, en þar var rætt við sjónarvott sem sagði:

„Ég var að ganga eftir Hverfisgötu og sá hóp af fólki að rífast á götunni. Einhver maður að reyna að tala við konu og aðrir menn voru að segja honum að láta hana í friði.“

Þá sagðist sjónarvotturinn hafa séð blóðugan mann, en honum blæddi úr höfði og því ekki víst að um sama mann sé að ræða.

„Ég kom við í sjoppu og á leiðinni til baka sá ég gamlan mann ræða við lögreglu. Hann var blóðugur á hnakkanum og það virtist leka blóð úr höfðinu á honum niður í peysuna hans. Þetta virtist vera djúpur skurður og hann virtist ringlaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stefán æfur yfir Palestínufána og kallar Alexöndru kynskipting – „Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka“

Stefán æfur yfir Palestínufána og kallar Alexöndru kynskipting – „Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka“
Fréttir
Í gær

Ósáttur eftir langa bið og upplýsingaleysi á Keflavíkurflugvelli – „Mikið af eldra fólki og börnum í hópnum sem áttu í basli“

Ósáttur eftir langa bið og upplýsingaleysi á Keflavíkurflugvelli – „Mikið af eldra fólki og börnum í hópnum sem áttu í basli“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hallgrímskirkja önnur fallegasta í heimi

Hallgrímskirkja önnur fallegasta í heimi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“