fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

Kona handtekin vegna hnífsstungu á horni Hverfisgötu og Vitastígs

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 12. júlí 2021 11:30

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardag var karlmaður stunginn með hníf á horni Hverfisgötu og Vitastígs. Kona hefur verið handtekin vegna málsins, en hún er grunuð um að hafa stungið manninn í lærið. Frá því greinir Vísir.

Fram kemur að ekki hafi verið fram á á gæslu­varð­hald yfir konunni og henni sleppt úr haldi. Maðurinn hafi ekki verið illa slasaður, en að mun verr hefði getað farið.

Fréttablaðið fjallaði um málið um helgina, en þar var rætt við sjónarvott sem sagði:

„Ég var að ganga eftir Hverfisgötu og sá hóp af fólki að rífast á götunni. Einhver maður að reyna að tala við konu og aðrir menn voru að segja honum að láta hana í friði.“

Þá sagðist sjónarvotturinn hafa séð blóðugan mann, en honum blæddi úr höfði og því ekki víst að um sama mann sé að ræða.

„Ég kom við í sjoppu og á leiðinni til baka sá ég gamlan mann ræða við lögreglu. Hann var blóðugur á hnakkanum og það virtist leka blóð úr höfðinu á honum niður í peysuna hans. Þetta virtist vera djúpur skurður og hann virtist ringlaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Landsréttur vísar máli Sendinefndar ESB gegn Tómasi Hilmari frá – „Þetta er gríðarlegur léttir“

Landsréttur vísar máli Sendinefndar ESB gegn Tómasi Hilmari frá – „Þetta er gríðarlegur léttir“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Stórtækur þjófur með mikið magn vopna í sinni vörslu

Stórtækur þjófur með mikið magn vopna í sinni vörslu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“

Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Einar segir Færeyinga hafa beitt sér gegn hagsmunum Íslands – „Frændur en engir vinir”

Einar segir Færeyinga hafa beitt sér gegn hagsmunum Íslands – „Frændur en engir vinir”
Fréttir
Í gær

Hegðun Trump gæti ýtt Íslandi yfir línuna í átt til ESB aðildar

Hegðun Trump gæti ýtt Íslandi yfir línuna í átt til ESB aðildar
Fréttir
Í gær

Læknar höfðu verulegar áhyggjur af hjónunum í Súlunesi eftir ítrekuð blómkálseyru og ótrúverðugar skýringar en gátu ekkert gert

Læknar höfðu verulegar áhyggjur af hjónunum í Súlunesi eftir ítrekuð blómkálseyru og ótrúverðugar skýringar en gátu ekkert gert
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrír erlendir ríkisborgarar grunaðir um að svíkja fé af öldruðu fólki í Reykjavík

Þrír erlendir ríkisborgarar grunaðir um að svíkja fé af öldruðu fólki í Reykjavík