fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Mikill fjöldi líkamsárása í gær og í nótt – Kastaði blómapotti í lögreglubifreið

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 07:50

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt þegar djammarar landsins fylltu miðbæinn. Þónokkrir voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.  Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Rétt eftir miðnætti var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki í Hlíðahverfi og örfáum mínútum síðar barst lögreglu tilkynning um líkamsárás í miðbænum.

Það var ekki eina líkamsárás kvöldsins en rúmlega hálf tvö var tilkynnt um aðra slíka í miðbænum og stuttu fyrir það varð önnur líkamsárás í Kópavogi. Fyrr um daginn hafði lögreglu einnig borist tilkynningar um líkamsárásir í Hafnarfirði og Árbæ.

Rétt fyrir klukkan hálf fimm í nótt var einstaklingur handtekinn í miðbænum en hann var í annarlegu ástandi. Hann kastaði blómapott í lögreglubifreið og var vistaður í fangaklefa.

Klukkan rúmlega sjö í gærkvöldi rákust bifreið og rafskúta saman og lentu farartækin í smávegis tjóni en ökumenn fundu ekki fyrir eymslum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum
Nova flytur á Broadway
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofar efst í útboði fyrir hljóð- og myndlausnir

Ofar efst í útboði fyrir hljóð- og myndlausnir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína