fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

„Tryllt læti“ er lögregla veitti eftirför í Vesturbæ: „Sá á eftir þeim á ofsahraða“ – Sjáðu myndbönd af vettvangi

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla veitti fyrir skemmstu bíl eftirför í Vesturbænum og Miðbænum. Sjónarvottar segja DV frá því að svakalegur forgangsakstur hafi átt sér stað á Hringbraut.

Sjónarvottur sá þrjú mótorhjól, eina merkta lögreglubifreið geystast vestur Hringbraut. Auk þess var svört ómerkt lögreglubifreið sem var ekið á ofsahraða eftir gangstéttinni á milli Hofsvallagötu og Bræðraborgarstígs: „Sá á eftir þeim á ofsahraða norðaustur Bræðraborgarstíg.“ sagði sjónavottur sem hafði samband við DV.

Annar sjónarvottur talaði um að „tryllt læti“ væru á vettvangi og að um bílaeltingaleik væri að ræða.

Ekki náðist í lögreglu við vinnslu þessarar fréttar.

Fréttablaðið hefur nú greint frá því að ofsaksturinn sé búinn og að bílstjóri bifreiðarinnar hafi verið í annarlegu ástandi.

Fréttablaðið birti myndband af vettvangi, en það má sjá hér að neðan:

Vísir birti einnig myndband af vettvangi, en hér má sjá það:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Frönskum spítölum sagt að búa sig undir stríð – Ótti vegna heræfinga Rússa

Frönskum spítölum sagt að búa sig undir stríð – Ótti vegna heræfinga Rússa
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dagur stoltur – „Að sjálfsögðu var þetta allt harðlega gagnrýnt og greidd mótatkvæði í borgarstjórn en því vilja sjálfsagt allir gleyma“

Dagur stoltur – „Að sjálfsögðu var þetta allt harðlega gagnrýnt og greidd mótatkvæði í borgarstjórn en því vilja sjálfsagt allir gleyma“
Fréttir
Í gær

Jesse lést tveimur dögum fyrir 10 ára afmæli sitt – „Allur stuðningur, stór sem smár, er fjölskyldunni ómetanlegur”

Jesse lést tveimur dögum fyrir 10 ára afmæli sitt – „Allur stuðningur, stór sem smár, er fjölskyldunni ómetanlegur”
Fréttir
Í gær

Segir umræðu um innviðaskuld ferðamanna á villigötum – „Óhætt að segja að sínum augum lítur hver á silfrið”

Segir umræðu um innviðaskuld ferðamanna á villigötum – „Óhætt að segja að sínum augum lítur hver á silfrið”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu