fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Játar á sig hrottalegar líkamsárásir eftir handtöku á Íslandi

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 11:30

Petter Slengesol, fórnarlamb mannsins, fyrir og eftir árásina

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem handtekinn var hér á landi í apríl síðastliðnum og framseldur til Noregs hefur játað á sig tvær líkamsárásir sem hann var grunaður um aðild að. Morgunblaðið greinir frá.

Maðurinn, sem er 37 ára og af pólskum uppruna, var handtekinn á Íslandi eftir að hafa verið eftirlýstur um allan heim en honum var gefið að sök að hafa tekið þátt í tveimur líkamsárásum og mannráni. Í annarri árásinni var Petter Slengesol skilinn eftir með brotna fætur og handleggi og þurfti að sauma yfir 30 spor í andlit hans.

Sjá einnig: Meintur mannræningi handtekinn á Íslandi í dag – Frásögn fórnarlambsins vekur óhug

Aðrir sem tóku þátt í árásunum voru sumir handteknir en aðrir voru búnir að flýja land líkt og maðurinn sem fannst hér. Tveir hafa nú þegar verið dæmdir fyrir aðild að árásinni og er annar þeirra bróðir mannsins.

Réttarhöld yfir honum hefjast þann 4. október næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“