fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fréttir

Grunaður um rán – Ekið á stúlku

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 30. júní 2021 05:15

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 22 var maður handtekinn í austurborginni en hann er grunaður um rán. Hann var látinn laus að skýrslutöku lokinni. Ekið var á stúlku, sem var á reiðhjóli, á áttunda tímanum í gærkvöldi. Hún var flutt á bráðadeild til skoðunar en talið er að um minniháttar meiðsl hafi verið að ræða.

Þrír voru handteknir í nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Á áttunda tímanum í gærkvöldi var ekið á ljósastaur í austurborginni. Engin alvarleg slys hlutust af.

Á níunda tímanum í gærkvöldi var maður handtekinn í austurborginni grunaður um fíkniefnamisferli. Hann var látinn laus að skýrslutöku lokinni.

Um klukkan tvö í nótt var maður handtekinn í austurborginni vegna gruns um brot á vopnalögum. hann var vistaður í fangageymslu.

Skömmu fyrir klukkan fimm í nótt var tilkynnt um innbrot í bílskúr í austurborginni og þjófnað á hlaupahjóli. Ekki er vitað hver var að verki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þið hljótið að vera í skemmtilegasta starfinu, að fá að færa fólki svona fréttir!“

„Þið hljótið að vera í skemmtilegasta starfinu, að fá að færa fólki svona fréttir!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump sagður hafa sent Epstein afmæliskort með teikningu af naktri konu – Forsetinn segir kortið falsað og hótar málsókn

Trump sagður hafa sent Epstein afmæliskort með teikningu af naktri konu – Forsetinn segir kortið falsað og hótar málsókn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim