fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Áreitti foreldra við leikskóla

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 18:29

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um aðila sem var að áreita foreldra sem voru að sækja börn sín við leikskóla í miðbænum rétt fyrir klukkan 16 í dag. Aðilinn kastaði einnig steinum í ökutæki en var að lokum handtekinn og færður í fangaklefa. Aðilinn var í annarlegu ástandi þegar atvikið átti sér stað. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Rétt eftir klukkan 16 var annar aðili handtekinn í miðbænum fyrir ölvun á almannafæri og fyrir að fara ekki eftir fyrirmælum lögreglu.

Uppúr hádegi var ökumaður í Árbænum stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna.  Hann var laus að blóðsýnatöku lokinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag