fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Víðir ætlar ekki á lífið

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 25. júní 2021 16:30

Víðir Reynisson Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með 26. júní næstkomandi falli úr gildi allar takmarkanir á samkomum innanlands. Í þessu felst meðal annars fullt afnám grímuskyldu, nándarreglu og fjöldatakmarkana.

Reglugerðin fellur úr gildi á miðnætti og má búast við því að það verði þjóðhátíðarstemning niðri í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Blaðamaður er einn þeirra sem ætlar að kíkja þangað og hafði samband við Víði Reynisson til að athuga hvort möguleiki væri að rekast á hann.

„Ekkert þannig, ég er bara í fríi og að njóta þess. Þetta er góður dagur, ég ætla bara að taka því nokkuð rólega,“ sagði Víðir í samtali við blaðamann DV.

„Takk fyrir þetta og til hamingju með daginn“

„Takk, sömuleiðis,“ svaraði Víðir.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í samtali við Morgunblaðið að hann ætlaði ekki í samkvæmi í kvöld. Hann ætlar þó að gleðjast með sínu fólki og vinum.

„Þetta er góður, skemmti­leg­ur og ánægju­leg­ur dag­ur en ég held bara áfram mínu lífi,“ sagði Þórólfur við Morgunblaðið.

Sjá einnig: Íslendingar missa sig yfir fréttunum og ætla í sleik í kvöld – „Sódóma Gómorra! Kynsvall og anarkí“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“
Fréttir
Í gær

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn
Fréttir
Í gær

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm