fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Lögreglan leitar að vitnum að líkamsárás á tjaldsvæði Bílaklúbbs Akureyrar

Erla Hlynsdóttir
Fimmtudaginn 24. júní 2021 13:25

Frá Akureyri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Lögreglan á Norðurlandi eystra óskar eftir upplýsingum frá vitnum að líkamsárás er átti sér stað í kringum miðnætti að kvöldi laugardagsins þann 19. júní síðastliðins á tjaldsvæði Bílaklúbbs Akureyrar, en nálægt brotavettvangi stóð svört rúta.
Öll vitneskja um málið er vel þegin og er óskað eftir því að þeir sem eitthvað um málið vita hafi samband sem fyrst í síma 4442800, þar sem upplýsingar verða teknar niður,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“
Fréttir
Í gær

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn
Fréttir
Í gær

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm