fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Aukið heimilisofbeldi það sem af er árs

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 14:18

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í mánaðarskýrslu lögreglunnar fyrir maímánuð kemur fram að tilkynningum um heimilisofbeldi hefur fjölgað á milli ára. Það sem af er árs hafa borist um 21 prósent fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi en bárust að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár á undan.

Á tímabilinu janúar-maí árið 2019 voru tilkynningarnar 279 talsins en á sama tímabili árið 2021 hafa tilkynningarnar verið 378 talsins.

Súlurit frá lögreglunni um tilkynningar vegna heimilisofbeldis

Lögreglan hefur kallað eftir því að bærinn loki fyrr en hann gerði fyrir Covid þar sem ekki er jafn mikið um ofbeldi á djamminu. Íslendingar hafa margir hverjir mótmælt þessu enda ansi margir sem vilja geta skemmt sér til klukkan fjögur að nóttu til.

Þá hafa einhverjir bent á það að heimilisofbeldi hafi aukist í Covid en skýrslan staðfestir það. Ári fyrir Covid voru 100 færri tilkynningar um heimilisofbeldi en í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“
Fréttir
Í gær

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir
Fréttir
Í gær

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans