fbpx
Fimmtudagur 23.september 2021
Fréttir

PLAY bætir við nýjum áfangastað

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 12:45

Salzburg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfélagið PLAY tilkynnti rétt í þessu að Salzburg yrði nýr áfangastaður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Fram kemur að Salzburg, sem er fjórða stærsta borg Austurríkis, verði vetraráfangastaður. Um er að ræða sögufræga borg, en miðað við tilkynninguna verður höfðað til skíðafólks. Henni lýst á þennan veg:

Mozart-kúlur, Söngvaseiður og heimsins bestu skíðasvæði. Það er ekki hægt að láta sér leiðast í Salzburg, nýjum vetraráfangastað PLAY. Borgin sjálf er guðdómlega falleg en það eru stórkostleg skíðasvæðin í stórbrotnum Ölpunum steinsnar frá borginni sem eru helsta aðdráttaraflið yfir veturinn. Hér finna allir brekkur við sitt hæfi, frábæra kennara, góðan búnað, sjarmerandi gistingu og ógleymanlegt útsýni.“

Þessa stundina eru átta áfangastaðir auglýstir á PLAY, sem eru AlicanteBarcelonaBerlín, Kaupmannahöfn, Ísland, London, París og Tenerife. Hægt er að búast við því að Salzburg bætist við á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Innhringjandinn sá að sér og baðst afsökunar – „Við höfðum öll einhverntímann gert mistök“

Innhringjandinn sá að sér og baðst afsökunar – „Við höfðum öll einhverntímann gert mistök“
Fréttir
Í gær

Starfsfólk þingflokka áreitt með dularfullum símtölum um miðjar nætur – „Skynjum að einhver sé búinn að targeta heimilið“

Starfsfólk þingflokka áreitt með dularfullum símtölum um miðjar nætur – „Skynjum að einhver sé búinn að targeta heimilið“
Fréttir
Í gær

Framsókn berst liðsstyrkur úr óvæntri átt korter í kosningar – „Svona gera alvöru stjórnmálamenn!“

Framsókn berst liðsstyrkur úr óvæntri átt korter í kosningar – „Svona gera alvöru stjórnmálamenn!“
Fréttir
Í gær

Stjörnunuddarinn í útrás til Svíþjóðar þrátt fyrir fimm ára fangelsisdóm í janúar – „Ég dreg það besta, og versta úr fólki“

Stjörnunuddarinn í útrás til Svíþjóðar þrátt fyrir fimm ára fangelsisdóm í janúar – „Ég dreg það besta, og versta úr fólki“
Fréttir
Í gær

„Hvaða rugl er þetta?“: Felix hjólar í Blóðbankann – „Lyktar illilega af hómófóbíu“

„Hvaða rugl er þetta?“: Felix hjólar í Blóðbankann – „Lyktar illilega af hómófóbíu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lokayfirlýsing DV: Faðir sem opinberar barnið sitt

Lokayfirlýsing DV: Faðir sem opinberar barnið sitt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Snæþór opnar sig: „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir þetta í dag þó ég hafi verið sár út í sjálfan mig svona fyrst á eftir“

Snæþór opnar sig: „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir þetta í dag þó ég hafi verið sár út í sjálfan mig svona fyrst á eftir“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Leitað að manni sem villtist á Esjunni – Ekið á gangandi vegfaranda – Sigldu á sker

Leitað að manni sem villtist á Esjunni – Ekið á gangandi vegfaranda – Sigldu á sker