fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Nemendur í Hagaskóla fá áfallahjálp eftir fráfall skólafélaga

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 7. júní 2021 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemendur og starfsfólk Hagaskóla eru harmi slegin eftir að nemandi í skólanum lét lífið í nótt. Nemendur skólans fá áfallahjálp vegna málsins.

Mannlíf greinir frá og vitnar í tölvupóst skólastjóra til nemenda í morgun vegna málsins.

„Sú þungbæra fregn barst til okkar í morgun að nemandi í 9. bekk hefði látist í nótt. Nemendum skólans var sagt frá þessu rétt í þessu. Sálfræðingur, prestur og hjúkrunarfræðingur auk alls starfsfólks eru hérna til staðar í skólanum fyrir nemendur og aðstandendur þeirra,“ segir Hildur Einarsdóttir skólastjóri  í póstinum og vottar aðstandendum nemandans samúð sína.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjóst ekki við þessu þegar hann kveikti sér í sígarettu – Sjáðu myndbandið

Bjóst ekki við þessu þegar hann kveikti sér í sígarettu – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bónus komið með sushi í verslanir

Bónus komið með sushi í verslanir