fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Fréttir

Nemendur í Hagaskóla fá áfallahjálp eftir fráfall skólafélaga

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 7. júní 2021 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemendur og starfsfólk Hagaskóla eru harmi slegin eftir að nemandi í skólanum lét lífið í nótt. Nemendur skólans fá áfallahjálp vegna málsins.

Mannlíf greinir frá og vitnar í tölvupóst skólastjóra til nemenda í morgun vegna málsins.

„Sú þungbæra fregn barst til okkar í morgun að nemandi í 9. bekk hefði látist í nótt. Nemendum skólans var sagt frá þessu rétt í þessu. Sálfræðingur, prestur og hjúkrunarfræðingur auk alls starfsfólks eru hérna til staðar í skólanum fyrir nemendur og aðstandendur þeirra,“ segir Hildur Einarsdóttir skólastjóri  í póstinum og vottar aðstandendum nemandans samúð sína.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
Fréttir
Í gær

Hildur fær hjálp úr óvæntri átt – Össur kemur til varnar

Hildur fær hjálp úr óvæntri átt – Össur kemur til varnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerir athugasemd við fréttaflutning – „Skjólstæðingur minn var ekki ákærður fyrir hótanir af nokkru tagi“

Gerir athugasemd við fréttaflutning – „Skjólstæðingur minn var ekki ákærður fyrir hótanir af nokkru tagi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Málþófið heldur áfram þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar – Veiðigjöldin til umræðu

Málþófið heldur áfram þrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnar – Veiðigjöldin til umræðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“

Vikulega heimsótti Örn konu sem keyrði á hann 5 ára gamlan – „Dróst með bílnum 36 metra“