fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
Fréttir

Tíu ökumenn grunaðir um akstur undir áhrifum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 24. maí 2021 09:58

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla hafði afskipti af minnst tíu ökumönnum í gær og í nótt sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.

Fjórir þeirra reyndust án gildra ökuréttinda en þrír þeirra mældust undir refsimörkum, þ.e. ekki mældist það mikið áfengi í þeim að hægt væri að beita sektum eða sviptingu ökuréttinda. Þess í stað var þeim gert að hætta akstri.

Lögregla hafði afskipti af manni í annarlegu ástandi í Miðbænum sem er grunaður um eignaspjöll.

Lögregla var með tvo umferðarpósta í gær, annan í Kópavogi þar sem fylgst var með ástandi ökumanna og ökutækja, og hinn var í Breiðholti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Foreldrar hennar voru myrtir – Eftir ræðuna í jarðarför þeirra varð hún efst á lista yfir grunaða

Foreldrar hennar voru myrtir – Eftir ræðuna í jarðarför þeirra varð hún efst á lista yfir grunaða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vill opna gistihylkjagistingu í Skipholti

Vill opna gistihylkjagistingu í Skipholti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur urðar yfir Morgunblaðið og Stefán Einar en er sáttur við ritstjórann – „Öfgafull málpípa raunverulegra eigenda“

Össur urðar yfir Morgunblaðið og Stefán Einar en er sáttur við ritstjórann – „Öfgafull málpípa raunverulegra eigenda“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilmundur glímdi við alvarlega heilsukvilla og breytti einu á heimilinu – „Ég varð strax léttari í líkamanum, bólgurnar minnkuðu, hreyfigetan óx, þreytan minnkaði“

Vilmundur glímdi við alvarlega heilsukvilla og breytti einu á heimilinu – „Ég varð strax léttari í líkamanum, bólgurnar minnkuðu, hreyfigetan óx, þreytan minnkaði“