fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
Fréttir

Stórt gjaldþrot hjá Kosti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 19:19

Jón Gerald Sullenberger. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotabúi einkahlutafélagsins 12.12.2017 ehf, sem áður hér Kostur, en það var þekkt matvöruverslun í eigu Jóns Geralds Sullenberger. Félagið var lýst gjaldþrota árið 2018. Um það leyti var verslun Kosts opin í nokkra daga á meðan viðskiptavinir tæmdu hillurnar, síðan var henni lokað.

Gjaldþrotið er stórt. Engar eignir fundust í búinu, samkvæmt tilkynningu sem birt var í Lögbirtingablaðinu í dag. Var skiptum því lokið án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur. Lýstar kröfur nema rúmlega 254 milljónum króna.

Skiptum lauk þann 11. maí síðastliðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum gagnrýnd fyrir áform um að tengja parasetamól við einhverfu

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum gagnrýnd fyrir áform um að tengja parasetamól við einhverfu
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Mölvaði rúðu í lögreglubíl með hausnum

Mölvaði rúðu í lögreglubíl með hausnum
Fréttir
Í gær

Borga sömu iðgjöldin en fá ekki það sama til baka – „Munurinn 83-116 þúsund kr. á mánuði“

Borga sömu iðgjöldin en fá ekki það sama til baka – „Munurinn 83-116 þúsund kr. á mánuði“
Fréttir
Í gær

Ekkja Kirk boðaði fyrirgefningu en Trump var ekki á sama máli – „Ég hata andstæðinga mína“

Ekkja Kirk boðaði fyrirgefningu en Trump var ekki á sama máli – „Ég hata andstæðinga mína“
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð
Fréttir
Í gær

Helgi Hrafn keypti forláta flíspeysu fjármálaráðherra

Helgi Hrafn keypti forláta flíspeysu fjármálaráðherra