fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Sérsveitin kölluð að húsi í Norðlingaholti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 9. maí 2021 16:01

Sérsveitin að störfum. Mynd tengist ekki frétt. Fréttablaði/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesandi DV og vegfarandi varð var við mikinn viðbúnað lögreglu við hús í Norðingaholti á fjórða tímanum í dag og sá þar þrjá til fjóra merkta lögreglubíla auk bíla frá sérsveit lögreglunnar.

Í dagbók lögreglu laust fyrir fjögur var síðan upplýst um málið en þar kemur fram að lögregla hafi verið kölluð að húsi vegna gruns um vopnaðan mann. Lögreglumenn úr almennri deild og sérsveit brugðust við útkallinu ásamt sjúkraflutningamönnum. Maðurinn kom út óvopnaður og var færður í fangageymslu. Enginn slasaðist í aðgerðinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“