fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
Fréttir

Uppfæra hættusvæðið við Geldingadali

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 16:16

Mynd/Veðurstofan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hættusvæði umhverfis gosstöðvar hefur verið uppfært vegna breytinga á gosvirkni í Geldingadölum. Öflugir kvikustrókar ná nú 200-300 m hæð yfir yfirborð og mynda gjósku sem berst frá gosupptökum en 5-15 cm bombur hafa fundist nokkur hundruð metra frá virkum gíg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum.

Líkanreikningar úr módelinu Eject (eftir Mastin) og upplýsingar úr mörkinni hafa verið notuð til að draga útlínur nýs hættusvæðis þar sem bombur úr kvikustrókum geta verið lífshættulegar. Hættusvæði af völdum bomba er metið 400 m radíus umhverfis gíg í logni og radíus eykst í 650 m ef vindur er 15 m/s. Gjóskufall fylgir vindátt og minni korn geta fallið utan skilgreinds hættusvæðis 3.

Mynd/Veðurstofan
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jóhann Páll: „Þetta hlýtur að vera einhver ljótasta birtingarmynd nauðgunarmenningar“

Jóhann Páll: „Þetta hlýtur að vera einhver ljótasta birtingarmynd nauðgunarmenningar“
Fréttir
Í gær

Bókunum í flug hingað til lands fjölgar ört

Bókunum í flug hingað til lands fjölgar ört
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn hneykslaður á kynferðismálum Íslendinga og segir siðrof hafa orðið – „Hvað er eiginlega að gerast í þjóðfélaginu?“

Björn hneykslaður á kynferðismálum Íslendinga og segir siðrof hafa orðið – „Hvað er eiginlega að gerast í þjóðfélaginu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vopnaðir menn brutust inn í hús á Grensásvegi

Vopnaðir menn brutust inn í hús á Grensásvegi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

RÚV fékk sprengjuhótun í gærkvöld

RÚV fékk sprengjuhótun í gærkvöld
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bragi ætlar breyta veitingastöðunum sínum í kjölfar #MeToo umræðunnar – „Það var nógu erfitt að sjá þetta í fyrsta skipti“

Bragi ætlar breyta veitingastöðunum sínum í kjölfar #MeToo umræðunnar – „Það var nógu erfitt að sjá þetta í fyrsta skipti“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ísland eitt af þeim 12 löndum sem Bretar eru hvattir til að ferðast til

Ísland eitt af þeim 12 löndum sem Bretar eru hvattir til að ferðast til
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vendingar í skattsvikamáli fyrrum eigenda Kornsins – Sögð hafa skáldað reikninga frá „PC Tölvur“ fyrir tugi milljóna

Vendingar í skattsvikamáli fyrrum eigenda Kornsins – Sögð hafa skáldað reikninga frá „PC Tölvur“ fyrir tugi milljóna