fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Grunur um kórónuveirusmit um borð í Þórsnesi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 05:39

Línu skotið frá Þór yfir í Þórsnes. Mynd:Landhelgisgæslan/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta sjómenn um borð í Þórsnesi eru veikir og leikur grunur á að um kórónuveirusmit sé að ræða. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fara sjómennirnir í sýnatöku snemma í dag. Þórsnes, sem er línuveiðaskip, varð vélarvana um 40 sjómílur norður af Langanesi í gær og dró varðskipið Þór skipið til lands.

Á Facebooksíðu Landhelgisgæslunnar kemur fram að Þór hafi verið í höfn á Þórshöfn þegar aðstoðarbeiðni barst á hádegi í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“
Fréttir
Í gær

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“
Fréttir
Í gær

Íbúar logandi hræddir eftir að barnaníðingur flutti í bæinn – „Til skammar“

Íbúar logandi hræddir eftir að barnaníðingur flutti í bæinn – „Til skammar“
Fréttir
Í gær

Réðst á dyravörð á Akureyri

Réðst á dyravörð á Akureyri
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi: „Ekki svo að útlendingar fremji hlutfallslega fleiri alvarleg brot“

Guðmundur Ingi: „Ekki svo að útlendingar fremji hlutfallslega fleiri alvarleg brot“