fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Maður með vasaljós uppi á þaki í miðborginni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 06:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skömmu fyrir miðnætti var tilkynnt um mann með vasaljós uppi á þaki húss í miðborginni. Lögreglumenn könnuðu málið og hittu á manninn sem reyndist vera íbúi í húsinu. Hann hafði brugðið sér upp á þak til að reyna að sjá eldgosið í Geldingadal og þar með var skýring komin á málinu.

Á miðnætti var óskað eftir aðstoð að veitingastað í Grafarvogi. Þar hafði maður brugðið sér á salernið en þegar hann kom þaðan út voru allir starfsmenn farnir og búið að læsa. Öryggiskerfi fór í gang þegar maðurinn kom út af salerninu. Ekki fylgir sögunni hversu lengi hann var á salerninu.

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka bifreið með röngu skráningarnúmeri. Aðeins ein númeraplata var á bifreiðinni. Ökumaðurinn viðurkenndi brotið og sagðist hafa þurft að færa bifreiðina.

Lögreglan hafði afskipti af tveimur búðarhnuplsmálum í nótt. Annað var í Breiðholti og hitt í Kópavogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Í gær

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
Fréttir
Í gær

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Í gær

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“